Nú þurfum við ferskt blóð í ríkisstjórnina - varaformennina inn....

Það var gott að hlusta á varaformenn stjórnarflokkanna í Kastljósinu í kvöld og sjá þar að stjórnarflokkarnir eiga möguleika á að endurnýja forystuna í ríkisstjórninni. Þau Dagur og Katrín virkuðu mjög yfirveguð og maður hafði á tilfinningunni að þau gætu e.t.v. leitt endurnýjaða ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna til góðra verka. Ég hef fulla trú á því að þau gætu farið með nýtt umboð og nýja samninganefnd til fundar við Breta og Hollendinga og náð þar betir niðurstöðu en núverandi leiðtogar ríkisstjórnarinnar.

Ég vil því skora á Jóhönnu og Steingrím að stíga til hliðar og rýma til fyrir þeim Degi B. Eggertssyni og Katrínu Jakobsdóttur, sem yrðu þá forsætis- og fjármálaráðherrar. Ögmundur Jónasson gæti þá komið inn í menntamálaráðuneytið í stað Katrínar....

Þessi ríkisstjórn þarf ferskt blóð sem allra allra fyrst.....


mbl.is AGS: Icesave ekki skilyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband