Því miður...

Það má kannski segja að því miður hafi tveir í hópi færustu eldfjallafræðinga heimisins, þeir Þorvaldur Þórðarson og Steve Sparks, nokkuð til síns máls varðandi Eyjafjallajökul og eldvirkni á Íslandi. Það er varla hægt að gera ráð fyrir öðru en að virknin hagi sér eitthvað svipað og hún hefur gert í öðrum sögulegum eldgosum og við ættum að fagna því að breskir jarðvísindamenn taki þátt í rannsóknum með okkur, því samvinna á milli breskra og íslenskra jarðvísindamanna hefur verið mjög góð í gegnum tíðina.
mbl.is Bretar taki þátt í rannsóknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flott að fá alla þá fræðinga sem bjóðast þá munu þeir vonandi sjá það sem ég sé!

Sigurður Haraldsson, 16.5.2010 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband