Þetta verður fróðlegt....

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig maður af pólitík stendur sig í starfi borgarstjóra. Það vita allir hvernig borgarstjóratóllinn fór með Ólaf F, en sumir hafa komist í Seðlabankann eftir að hafa verið borgarstjórar. Og kannski stefnir Jón Gnarr þangað næst...?

Annars er spurning hvort ekki þarf að endurskrifa Kardemommubæinn eftir 4 ár þegar borgastjóratíð Jóns Gnarrs rennur út.... Og líkegt er að viðtalstímar borgarstjóra komi til með að slá áhorfsmet þegar þeir verða sýndir á Stöð 2!

Og það er gott að vita til þess að spillingin lifir með nýjum flokki, því hvað er Jón Gnarr að gera með að auglýsa bróður sinn?


mbl.is Jón Gnarr verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ja mikil er tortryggni sumra? Ég er ekki í minnsta vafa um að Jón Gnarr og allir hinir "bæjarstjórarnir" munu valda þessu vel og af jákvæðni og gleði.

Léttleiki er ekki löstur heldur kostur hæfileika-ríks, hugsandi og velviljaðs fólks. Ekki veitir af núna? M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 16:48

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

...og þess vegna má kannski ekki gera gys að nýja borgastjórnanum, eða hvað....?

Ómar Bjarki Smárason, 11.6.2010 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 73438

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband