Menn hafa áður yfirgefið Framsókn...

Það er nú ekkert nýtt að framagosar yfirgefi Framsókn þegar þeir sjá ekki fram á að ná þar aðalhlutverkinu næstu árin. Þetta gerði einn ljóshærður stjórnmálamaður og varð að mig minnir formaður annars A-flokksins og síðar forseti...

Kannski sér Guðmundur möguleika þarna, enda væntanlega haft ágætt útsýni til Bessastaða þar sem hann sleit barnsskónum.....?

En það veður fróðlegt að fylgjast með því hvort það er rúm fyrir enn einn ESB og Evrusinnaörflokkinn...


mbl.is Ekki líklegt til að veikja Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Það er spurning ef Evrópubandalagið er númer 1 2 og 3 hjá Guðmundi af hverju hann fór úr Samfylkingunni. Er ekki bara skýringin sú að hann vildi komast til meiri metorða innan flokksins og hélt að sér yrði betur ágengt innan framsókar. Síðan kom á daginn að hans var ekki þörf þar í forystu frekar en í Samfylkingunni.

Landfari, 22.8.2011 kl. 22:50

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta er eins og hvert annað rugl. Auðvitað veikir þetta Framsókn verulega, slær hann jafnvel af..

Það taka varla svo margir mark á stjórnmálaskýranda moggans, henni Stefaníu ...

hilmar jónsson, 22.8.2011 kl. 22:52

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er sammála Stefaníu, þetta er eins og stormur í vatnsglasi.  Hversu margir eru ESB flokkarnir orðnir?  Og vitað að meirihluti íslendinga er á móti inngöngu í þetta bákn.  En það er ágætt að sem flestir stofni ESB flokka, því fleiri því betra, þá tvístrast atkvæðin þeirra þvers og kruss, því ekki vilja þeir standa saman um einn flokk, því þá er ekki víst að þeir sjálfir væru fremstir í línunni, það er sennilega aðalmottóið sýnist mér á öllu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.8.2011 kl. 22:59

4 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Guðmundur er hinn vænsti drengur og vill gera gott úr sem flestu sýnist mér, þó ég sé kannski ekki sammála honum í Evrópumálum og Evru.... En hann er kannski meiri hugsjónamaður en pólitíkus og ætti kannski að leita sér að einhverju sem hentar honum betur en pólitíkin.... En ef hann vill endilega starfa á vettvangi pólitíkur þá er spurning hvort hann ætti ekki að reyna fyrir sér sem bæjarstjóri einhversstaðar þar sem Samfylking og Framsókn eru saman í meirihluta....? Með því fengi hann ágætis samanburð á flokkunum tveimur og myndi líklega í kjölfarið verða algjörlega afhuga pólitík næstu áratugina.....

Ómar Bjarki Smárason, 22.8.2011 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband