Teflonhúðin er nú viðkvæm

Það þarf nú ekki mikið til að teflonhúðin losni af pönnum og pottum ef hún er ekki meðhöndluð af nærgætni. Það verður fróðlegt að fylgjast með því hversu lengi hún endist Framsóknarflokknum. Eigum við ekki að gefa þeim 6-12 mánuði til að sýna okkur að þeir hafi réttu meðulin og ef ekki þá kjósum við nýtt þing að ári.....

 Sigmundur Davíð er alla vega meira sannfærandi en aðrir stjórnmálaleiðtogar og ef hann fær góða kosningu hefur hann skaða sér stöðu til að halda "gömlu draugunum" frá flokknum. Það verður hann að gera ef hann vill halda völdum í meira en eitt ár!


mbl.is „Syndir framsóknarmanna eru stórar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála þessu ómar.

Ef ekkert hefur verið gert í verðtrygginguni 31. desember 2013, þá á að fara fram á aðra kosningu, heimilin geta ekki beðið í 4 ár í viðbót.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 15.4.2013 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 73416

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband