And in the end, there must be a way to explain a loan to the Icelandic population

....og hvaða leið ætli AGS hafi ætlað ríkisstjórninni að fara í að útskýra lánið Icesave lánið fyrir fávísri íslenskri þjóð...?

Einkar áhugavert (sbr. Fréttaaukann fyrr í kvöld) í ljósi þess að ríkisstjórnin virðist vera búin að aðstoða fjárglæframenn við að koma úr landi álíka upphæðum í gjaldeyri og hefði þurft til að greiða upp Icesave... Hefði nú ekki verið skárra að staðgreiða þetta, úr því að peningarnir voru til fyrir suma, frekar en að borga af þessu afborganir og vexti næstu áratugina....?

Það verður fróðlegt að sjá hvaða "vinavæðing" núverandi ríksstjórn telur heppilegasta fyrir þjóðina... Það kemur væntanlega í ljós fljóglega hverjir það eru sem eru að eignast bankana aftur og hvernig Hagar voru endurfjármagnaðir.... Kannski verður okkur talin trú um að betra sé að "góðu bófarnir" eignist þetta frekar en einhverjir útlendingar sem hugsanlega kom inn með raunverulega peninga, sem hefur verið stolið einhversstaðar annarsstaðar en af íslenskum almenningi....


mbl.is Icesave-póstar á Wikileaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 73435

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband