Málið snýst ekki um Framsóknarflokkinn eða forsetann heldur um íslenska þjóð.

Er ekki rétt, Höskuldur, að þú farir að hætta að gera grein fyrir atkvæði þínu og snúir þér að því að vinna að lausn Icesave deilunnar. Það þarf að senda þverpólitíska samninganefnd á fund við Breta og Hollendinga sem fyrst, því nú virðist loks að skapast grundvöllur, vilji og vonandi ásetningum um að leiða þetta mál til lykta á sem farsælastan hátt fyrir alla aðila.

Þið getið svo farið í það allir sem einn að hrósa ykkur af niðurstöðunni þegar hún er fengin, en ekki fyrr.

Gangi ykkur þetta allt sem fljótast og best.


mbl.is Segir ákvörðun forsetans sigur fyrir framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Nákvæmlega...

Einhver Ágúst, 7.1.2010 kl. 10:29

2 Smámynd: Sigurður Helgason

þeir hafa gleymt því í öllu þvaðrinu að skipta út plötunni í hausnum á honum,

Sigurður Helgason, 7.1.2010 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband