Fer nú ekki að vera mál að kynna Evu Joly fyrir ráðherrum ríkisstjórnarinnar...?

Maður fer að efast um að ríkisstjórnin og ráðherrar hennar hafi verið kynntir fyrir Evu Joly. Alla vegar virðast þeir seint ætla að kveikja á því sem hún er að reyna að segja þjóðum Evrópu.

Manni dettur helst í hug kvikmynd sem mig minnir að einhvern tíma hafi verið sýnd og hét "Lost in Translation"... Auðvitað má ekki halda þessum sjónarmiðum frá ríkisstjórninni þó það virðist henta henni betur að borga mikið frekar en lítið....

En hún er svo sannarlega betri en engin þessa Eva Joly.


mbl.is Joly harðorð í garð Hollendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það vantar nú ekki úrtöluraddirnar hjá sumum sjálfstæðis-mönnum þegar kemur að Evu Joly en það er gott að sjá að þú ert ekki í þeim hópi. Þá fer ég kanski að trúa að þú sérst trúr þinni þjóð en ekki þínum flokki

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.1.2010 kl. 02:13

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ég er ekki mikil hópsál, Anna Sigríður, og rekst illa í flokki....

Ómar Bjarki Smárason, 8.1.2010 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband