Það þarf að horfa á allan skóginn en ekki bara einstök tré ef samið verður aftur

Það þarf að draga fulltrúa ESB inn í samningaviðræðurnar og skoða allan skóginn enn ekki bara að einblína á einstök tré, þegar sest verður að samningaborðinu aftur.

Ríkisstjórnin verður að fara að skilja það, að þetta er ekki bara mál okkar og Breta og Hollendinga. Við erum nefnilega fórnarlömb á altari ESB og EES í þessu öllu saman, þrátt fyrir að þjóðin hafi verið ginnt með einhverja meðvitund í gildruna af þeim sem létu og koma ávalt til með að láta líf sitt stjórnast af græðginni einni saman....

Ef samninganefndin, sem fer í þetta mál, hefur ekki traust þings og þjóðar, nú þá verður því samkomulagi  sem hún kemur með bara einfaldlega hafnað aftur. Afsláttur af vöxum upp á 1-2% veður ekki talinn viðunandi árangur.....


mbl.is Myndu stefna á lægri vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband