Sölubann á flugelda til almennings

Er nú ekki tími til kominn að fara að banna sölu flugelda til almennings? Hvernig geta yfirvöld horft upp á það ár eftir ár að það fjöldi fólks slasist án þess að nokkuð sé aðhafst?

Það mætti borga hjálpasveitunum fyrir að halda veglega flugeldasýningar á völdum stöðum við áramót og á þrettándanum og láta þar við sitja.

Líf þeirra sem halda hesta, hunda og önnur hús- eða heimilisdýr yrði með þessu gert mun auðveldara auk þess sem komið yrði í veg fyrir alvarleg slys á fólki.

Kannski ætti að kjósa um bann við flugeldasölu um leið og Icesavelögin verða felld 6. mars...?


mbl.is Alvarlegt rörasprengjuslys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragnhildur

Góð hugmynd! Þ.e.a.s. terturnar og stóru flugeldarnir ættu ekki að vera seld almenningi. Hvergi í Evrópu eða USA fær almenningur að kaupa slíkar sprengjur. Gömlu góðu fjölskyldupokarnir eru ok, en stóru terturnar ættu að vera hjá fagfólki. Aumingja maðurinn,alvarlega slasaður.

Anna Ragnhildur, 19.1.2010 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband