ESB setur dómurum nýjar reglur í dómgæslu í handbolta....

Afur eru það dómarar leiksins sem ráða úrslitum á lokamínútunum til að koma litla Íslandi út úr Evrópukeppninni. Þeir grípa til reglu sem lögð var niður fyrir 20 árum og stöðva klukkuna þegar andstæðingurinn hefur skorað.....

Og að dæma skref á einn besta handboltamann í heimi segir náttúrulega sína sögu....!

En Danir koma til með að bjarga íslensku þjóðarsálinni á laugardaginn með því að vinna okkur stórt svo við þurfum ekki að hanga yfir handboltanum nagandi neglurnar næstu vikuna..... og við getum í staðinn farið að snúa okkur að nytsamlegri hlutum eins og því að ræða Icesave og það hvað Bretar og Hollendingar eru vondir við okkur. Bara að þeir væru liðtækir í handbolta því þá gætum við e.t.v. gert upp meinta skuld með nokkrum handboltaleikjum.....


mbl.is Klúðruðu stigi í lokin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband