Hverjir ætli þeir séu sem eru að eignast bankana og orkufyrirtækin...?

Það væri fróðlegt að þjóðin fengi að vita hverjir það eru í reynd sem eru nú að sölsa undir sig bankana og orkufyrirtæki landsins með hjálp skilanefnda og ríkisstjórnarinnar.

Komi það í ljós að þeir sem settu þjóðfélagið á hausinn séu að koma sér fyrir aftur í bönkunum og að þeir séu með aðstoð erlendra leppa að eignast hltui í orkufyrirtækjunum, þá er algjörlega óásættanlegt og líklegt til að leiða til allsherjaruppreisnar í landinu ef slíkt kemur í ljós.

Þessu þurfa stjórnvöld að gera sér grein fyrir og grípa til nauðsynlegra ráðstafana, t.d. með því að flýta fyrir því að þeim sem komu þjóðinni í þá stöðu sem hún er í verði sem fyrst komið á bak við lás og slá. Og að þeir greiði til baka sem þeir höfðu af þjóðinni með óhóflegri sjálftöku úr fyrirtækjum sem þeir aldrei áttu.


mbl.is 200-300 á útifundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Þeir munu fara á Kvíabryggju í versta falli.

The Critic, 23.1.2010 kl. 16:32

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ómar Bjarki. Sammála þér. Hvernig getum við stjórnað þessu rugli frá Austurvelli? Það er ekki hægt. Verðum að fara málefnanlegar leiðir á okkar eigin forsendum t.d. biðja erlenda pressu um að mæta hér okkur til stuðnings og setja það í heimspressuna ef topparnir neita að tjá sig. Þá skýrist margt fyrir umheiminum.

Fáum þá hingað með sína fjölmiðla til að upplýsa svika-ruglið. Ekki er það á valdi pólitísku fjölmiðlanna á Íslandi sem eru með í klíku-mútu-pólitíkinni. Hinir sem ekki eru í klíku-fjölmiðun hafa hreinlega ekki þjóðar-auðinn í vasanum til að ráða við það einir. M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.1.2010 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband