23.1.2010 | 16:16
Hverjir ætli þeir séu sem eru að eignast bankana og orkufyrirtækin...?
Það væri fróðlegt að þjóðin fengi að vita hverjir það eru í reynd sem eru nú að sölsa undir sig bankana og orkufyrirtæki landsins með hjálp skilanefnda og ríkisstjórnarinnar.
Komi það í ljós að þeir sem settu þjóðfélagið á hausinn séu að koma sér fyrir aftur í bönkunum og að þeir séu með aðstoð erlendra leppa að eignast hltui í orkufyrirtækjunum, þá er algjörlega óásættanlegt og líklegt til að leiða til allsherjaruppreisnar í landinu ef slíkt kemur í ljós.
Þessu þurfa stjórnvöld að gera sér grein fyrir og grípa til nauðsynlegra ráðstafana, t.d. með því að flýta fyrir því að þeim sem komu þjóðinni í þá stöðu sem hún er í verði sem fyrst komið á bak við lás og slá. Og að þeir greiði til baka sem þeir höfðu af þjóðinni með óhóflegri sjálftöku úr fyrirtækjum sem þeir aldrei áttu.
![]() |
200-300 á útifundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir munu fara á Kvíabryggju í versta falli.
The Critic, 23.1.2010 kl. 16:32
Ómar Bjarki. Sammála þér. Hvernig getum við stjórnað þessu rugli frá Austurvelli? Það er ekki hægt. Verðum að fara málefnanlegar leiðir á okkar eigin forsendum t.d. biðja erlenda pressu um að mæta hér okkur til stuðnings og setja það í heimspressuna ef topparnir neita að tjá sig. Þá skýrist margt fyrir umheiminum.
Fáum þá hingað með sína fjölmiðla til að upplýsa svika-ruglið. Ekki er það á valdi pólitísku fjölmiðlanna á Íslandi sem eru með í klíku-mútu-pólitíkinni. Hinir sem ekki eru í klíku-fjölmiðun hafa hreinlega ekki þjóðar-auðinn í vasanum til að ráða við það einir. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.1.2010 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.