Vonbrigði í sóknarleiknum....

Það voru veruleg vonbrigði í sóknarleik Íslenska liðsins því ég var búinn að spá 40 : 30 fyrir Ísland. En Rússarnir stóðu undir væntingum....

En það sem skipti kannski sköpum í þessum leik var kannski það að dómararnir voru frá Vestur-Evrópu, en við höfum unnið báða leikina þar sem við losnum undan þeirri ánauð að þurfa að spila leiki sem dæmdir eru af dómurum frá Austur-Evrópu. Það er sorglegt að þurfa að horfa upp á það síendurtekið að eiga litla möguleika á móti bestu Austur-Evrópuliðunum þegar þeir leikir eru dæmdir af dómarapari frá Austur-Evrópu, eins og sást glögglega í leiknum á móti Króötum. Það er auðvelt fyrir dómarana að ráða gangi leiksins með því að vísa varnartröllunum okkar útaf fyrir smávægilegar yfirsjónir..... Þessu þarf að breyta og við eigum að neita að spila við þegar slíkir dómarar eru skipaðir á okkar leiki á móti þessum þjóðum og bera við VANHÆFI.......!!!

ÁFRAM ÍSLAND!


mbl.is Átta marka sigur á Rússum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jááááááá ... við eigum auðvitað að neita að spila þegar dómararnir koma frá Austur-Evrópu. Algjör snilldartillaga.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 73809

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband