Glatað tækifæri í ferðaþjónustu á Norðurlandi....

Það er spurning hvort það þarf ekki að fara að byggja ísbjarnargryfju á Norðurlandi eða á Ströndum. Hugsanlega væri hægt að koma slíku fyrir í einhverri af gömlu síldarverksmiðjunum og gera þær bjarndýrsheldar. Það að hafa ísbjörn eða ísbirni til sýnis fyrir ferðamenn myndi örugglega draga að fleira fólk en ef sýna á björninn uppstoppaðan.....

Það er því spurning hvort ekki er verið að glata tækifærum í ferðaþjónustu með því að fella þessi dýr.

En þetta breytist væntanlega þegar við verðum komin í ESB því þar hlýtur að verða bannað að drepa bjarndýr úr því að hægt er að banna okkur að lýsa heimili okkar og vinnustaði með glóperum. Hver stjórnar því eiginlega hvað er étið upp eftir þessum ESB reglugerðum og hvað ekki. Hvílíkt rugl bandalag. Líklega var eftir allt skárra að búa við stjórnskipulag gamla Sovét og meðan Vinstri grænir eru enn við völd er kannski enn þá von......!


mbl.is Ísbjörninn stoppaður upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband