30.1.2010 | 15:16
Ráku Arnór út af á fyrstu mínútum og gerðu út um leikinn!
Dönsku dómararnir gerðu út um leikinn á fyrstu mínútum leiksins og komu þannig í veg fyrir að við kæmumst í 10 : 0 á fystu 8 mínútunum og gerðum út um leikinn..... Hver bjóst eiginlega við því að danskir dómarara gætu unað Íslendingum að leika til úrslita í keppninni....? Með þessum brottrekstri fór takturinn úr vörninni, þannig að dómararnir gátu það sem eftir var leiks virst dæma vel, enda búnir að brjóta mótstöðu liðsins niður í upphafi leiks..... Það þyrfit ekki að koma á óvart að dómararnir komi frá því liði sem Arnór saltaði í dönsku bikarkeppninni fyrir stuttu.....!!!
En við komum til baka í næsta leik og förum heim með bronsið, sem vitanlega er hálffúlt fyrir besta liðið í keppninni. Og Guðmundur setur Loga í skyttustöðuna hægra megin og kemur mótherjanum verulega á óvart með Arnór vinstra megin, Aron á miðjunni, og Loga vinstra megin...... og það verður skorað með langskoti í hverri sókn......
ÁFRAM ÍSLAND!!!
![]() |
Ásgeir Örn: Veit ekki hvað var í vatninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mín spá er að við spilum um Bronzið gegn Króötum og sigrum þá með 1-2 marka mun.
Ísland hefur aldrei unnið Bronz. Flott að klára það af fyrir HM á næsta ári. Þá getum við tekið gullið ;) bjartsýn spá vissulega, en liðið er ógnarsterkt.
ThoR-E, 30.1.2010 kl. 15:28
...og á bara eftir að verða stekara þegar Aron er kominn með stærra hlutverk í liðinu.... og Arnór og Logi báðir heilir. Nú vantar okkur bara tvö 2 m og 120 kg tröll á línu og í vörn.....
Ómar Bjarki Smárason, 30.1.2010 kl. 15:38
Sammála.
Aron er rosalegt efni.... framtíðarstjarna í íslenska liðinu. Logi er einnig ótrúlegur leikmaður sem hefur verið að glíma við meiðsli og er greinilega ekki tilbúinn í dag. Þar eigum við góðan leikmann. Markahæstur í liði sínu í þýsku deildinni í fyrra held ég frekar en hitteðfyrra.
Hef engar áhyggjur af liðinu þegar Ólafur dettur út, orðinn 35 ára en á kannski 2-3 ár eftir.
Tek undir það, okkur vantar 1-2 tröll í liðið. Fúsi var svakalegur en er því miður hættur.
ThoR-E, 30.1.2010 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.