11.2.2010 | 11:53
Ótrúlegt skeytingarleysi við hagsmuni þjóðarinnar
Það er alveg með eindæmum skeytingarleysi starfsmanna og ráðgjafa fjármálaráðherra og a.m.k. eins háskólaprófessors við hagsmuni íslenskrar þjóðar. Mennirnir virðast ekki vilja farsæla lausn Icesave-klúðurs fyrir þjóð sína. Hvaða hvatir kunna að liggja þar að baki er með öllu óskiljanlegt.
Eva Joly tekur prófessorinn á beinið í grein í Morgunblaðinu í dag. Vonandi kemur sú grein vitinu fyrir prófessorinn, eða fær hann alla vega til að halda sínum skoðunum innan veggja háskólans. Það er háalvarlegt mál þegar opinberir starfsmenn, sem þiggja laun sín af skattpeningum almennings, vinna gegn hagsmunum þjóðarinnar. Það hljóta að vera til lög eða reglur sem geta stöðvað slíkt og refsað þeim sem slíkt stunda. Kannski er full þörf á því að Rannsóknarnefnd Alþingis starfi áfram næstu áratugina....?
Þökk sé Evu Joly fyrir að hjálpa íslenskri þjóð við að efla sjálfstraust sitt á ný!
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér Ómar, mér finnst grafalvarlegt mál ef Háskóli Íslands hefur prófessor við sína hagfræðideild, sem bullar eins mikið og Þórólfur.
Ég læt það vera þótt Indriði þvaðri, ég býst við að fáir taki mark á honum, enda á hann væntanlega stutt eftir í starfi miðað við aldur. En Þórólfur, hann er ráðinn til þess að kenna hagfræðingum framtíðarinnar.
Jón Ríkharðsson, 11.2.2010 kl. 22:11
Ég hélt nú reyndar að Indriði hafi verið kominn á eftirlaun, en var kallaður til starfa aftur þegar Steingrímur tók við fjármálaráðuneytinu.
Ómar Bjarki Smárason, 11.2.2010 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.