13.2.2010 | 11:47
Bankarnir stunduðu ólögleglega starfsemi og gera það kannski enn...?
Það á líklega eftir að koma í ljós að það voru ekki bara myntkörfulánin, eða gengistryggðu lánin, sem voru ólögleg heldur líklega mjög margt annað sem bankarnir voru að gera.
Hugsanlega voru ofurlaunin ólögleg?
Hvað með kúlulán til stjórnenda?
Hvað með starfslokasamninga?
Og svo er eflaust hægt að tína margt fleira til.
Og í uppbyggingunni kóróna hinir nýju og upprisnu bankar vitleysuna með því að rétta þeim, sem áttu kannski hvað stærstan hlut í að koma þjóarbúinu á hausinn, öll bitastæðustu fyrirtæki landsins á nýjan leik undir því yfirskini að þessir menn séu ómissandi. Hún ríður ekki við einteyming vitleysan...!!!
Það sem er verst í þessu er náttúrlega það, að það verður erfitt fyrir þá sem hafa tapað öllu sínu að fá leiðréttingu á sínum málum og uppreisn æru sinnar. Vitanlega hefði þurft að taka á þessum málum strax, því lögfróðir menn hljóta að hafa vitað að þessi starfsemi bankanna var ekki lögleg og auk þess siðlaus. Kannski að Alþingi hefði gert betur í að fjalla um þetta mál s.l. árið en að þvarga um Icesave..?
Gengislánin dæmd óheimil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.