Snýst kannski um mannréttindi og ekki á færi íslenskra dómsóla að skera úr?

Það eru það mikilir og víðtækir hagsmunir í húfi hér að falli dómur gegn þeim sem voru beittir órétti af bönkunum, þá er spurning um hvort þjóðin sættir sig við það? Líklega enda þá íslenskir fjármálastofnanir fyrir Mannréttindadómsstólnum eða Alþjóðadómstólnum.

Þegar svínað hefur verið á þjóð líkt og gerst hefur hér á landi er spurning hvort hagsmunatengsl ríkisvalds, peningastofnana og dómsstóla er ekki svo samtvinnað að ógerningur sé að fá úr þeim málið skorið fyrir ínnlendum dómsstólum. Ég dreg það alla vega mjög í efa.


mbl.is Hæstiréttur þarf að skera úr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þess vegna er afar mikilvægt að við þjóðin mætum og kjósum strax um Iceslave viðbjóðinn. Það er nefnilega ekki nóg að röfla heima í stofu og gera ekkert. Ég tel að þjóðin sé búin að fá upp í nefgöng af viðbjóðslegri spillingu og valdaklíkunni!

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 73436

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband