7.3.2010 | 11:14
Kjósa sem fyrst í Noregi....
Sem betur fer eru stjórnmálamenn í Noregi ekki eilífir í sínum störfum frekar en kollegar þeirra á Íslandi. Væri ekki rétt að Norðmenn kysu sér nýja forystu fljótlega...?
Annars er varla vona að ráherrar í norsku stjórninni geti hugsað rökrétt því með þessa digru olíusjóði er orðið svo ansi hátt undir koddanum hjá þeim. Og líklega geta þeir keypt fyrir sjóðinn meiri völd í öðrum heimshlutum en hér á norðurslóðum.... hér ráða þeir flestu sem þeir vilja ráða hvort sem er, sérstaklega ef þeir halda að þeir geti hert að okkur sultarólilna..... Og það er í þessu eins og flestu; hver er sjálfum sér næstur..... og frændur eru ekki alltaf frændum bestir....!!!
Íslenskur almenningur lætur ekki sparka endalaust í sig, en það virðist vera eitthvað sambandsleysi á milli stjórnvalda og þjóðar. Þeir sem stjórna landinu virðast bara liggja flatir og láta bæði traðka á sér og sparka.
Er ekki einhver smuga í stjórnarskránni sem gerir okkur mögulegt að flytja valdið tímabundið til Bessastaða...? Það væru alla vega skýr skilaboð þjóðarinnar til ákveðinna ráðamanna í Noregi....
Ekki frekari lán til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara að benda þér á að það voru þingkosningar í Noregi í september 2009, og það verða ekki þingkosningar þar fyrr en í september2013.
Munurinn á norðmönnum og íslendingum er sá að við kaupum allt, þó að við eigum ekki krónu, en þeir kaupa það sem þá vanhagar um þegar þeir eiga fyrir því.
Hefur þú efni á því að vera með skítkast í norðmenn. Ég held ekki.
Hamarinn, 7.3.2010 kl. 11:21
Þetta er rétt hjá Hamrinum. Kosningar í Noregi eru fjórða hvert ár og ekki öðruvísi. Omar er ekki með neitt skítkast í garð Norðmanna, heldur meira norskra stjórnvalda. Norðmenn eru tryggir vinir okkar en stórnin er í einhverjum bíssniss sem við vitum ekki alveg hver er og er ekki í samsvörun við velvild hins almenna Norðmanns í okkar garð.
Skúli Víkingsson, 7.3.2010 kl. 11:43
Ég var nú alveg meðvitaður um að það er stutt síðan þeir kusu. Og kannski vegna þess að ég er í ágætu sambandi við margt ágætisfólk í Noregi, þá má leyfi ég mér nú alveg að hnýta í þá.
Ómar Bjarki Smárason, 7.3.2010 kl. 11:47
Hvað er órökrétt við þessa afstöðu norðmannsins?
Getur þú útskýrt það?
Ég er líka í sambandi við fjölda norðmanna, og hef komið þangað ekki skaldnar en 32 sinnum, og kannast ágætlega við þá, allt skynsemisfólk, sem mikið af íslendingum er ekki.
Hamarinn, 7.3.2010 kl. 11:59
Ég ætla ekki að taka að mér að réttlæta gerðir norskra ráðherra.
Ómar Bjarki Smárason, 7.3.2010 kl. 14:54
"Sem betur fer eru stjórnmálamenn í Noregi ekki eilífir í sínum störfum frekar en kollegar þeirra á Íslandi." tjah nú veit ég ekki, ætli það séu margir á Norska þinginu búnir að sitja þar í yfir 30 ár ?
Sævar Einarsson, 7.3.2010 kl. 16:22
Bendi á að Jonas Gahr Støre er ekki kjörinn á þing heldur kallaður til ráðherraembættis. Töluvert annað mál...
Matthías
Ár & síð, 7.3.2010 kl. 20:30
Þakka fyrir þessa ábendingu, Matthías. Þá ætti nú heldur betur að vera auðveldara að stytta veru hans í embætti ráðherra!!!
Ómar Bjarki Smárason, 7.3.2010 kl. 20:52
Af Wkipedia: ..Støre begynte yrkeskarrièren som «teaching fellow» ved Harvard Law School i 1986. Deretter jobbet han som forsker ved Bedriftsøkonomisk Institutt fra 1986 til 1989 frem til han ble ansatt som spesialrådgiver ved Statsministerens kontor. I 1995 ble han utnevnt til ekspedisjonssjef for internasjonale saker samme sted, før han i 1998 ble eksekutivdirektør (stabssjef) ved Gro Harlem Brundtlands kontor i Verdens helseorganisasjon. I årene 2002–2003 var han arbeidende styreleder i analyseselskapet Econ, før han ble generalsekretær i Norges Røde Kors i august 2003. Denne jobben beholdt han frem til han ble utenriksminister høsten 2005. - Flere meningsmålinger har vist at Støre er regjeringens suverent mest populære statsråd.
Greinilega ekki bara enn einn atvinnupólitíkusinn
Ár & síð, 7.3.2010 kl. 22:08
Jonas Gahr Störe, er víst kjörinn þingmaður. Hann var 4 á lista AP í Oslo 2009, og var þar með kjörinn, en af því hann gegnir ráðherraembætti, þá situr hann ekki sem þingmaður. Þannig eru bara reglurnar í Noregi,
Hamarinn, 8.3.2010 kl. 17:20
Ved stortingsvalget 2009 var Störe nominert pa fjerdeplass pa Oslo Arbeiderparties liste. Han ble dermed valgt inn pa stortinget men möter ikke sa lenge han er med pa regjeringen.
Rétt skal vera rétt. Það má vel vera að sumir ráðherrarnir séu ekki kosnir þingmenn, en Störe er kosinn þingmaður.
Hamarinn, 8.3.2010 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.