7.3.2010 | 22:56
Barnalegar yfirlýsingar í samningaviðræðum....
Mikið skelfing eru svona yfirlýsingar nú barnalegar þegar verið er að reyna að ná samkomulagi og sem bestri niðurstöðu fyrir þjóðina í þessu Icesave máli. Kenndi það mönnum ekkert þegar komið var heim með þennan "glæsilega samning" á s.l. vori?
Það hlýtur að gleðja samningmenn Breta og Hollendinga alveg óendanlega að hafa svona leiðitama ráðamenn íslenska við að semja sem virðast kyngja öllu brosandi sem að þeim er rétt.... Er ekki mál til komið að menn haldi þannig á sínum spilum að viðsemjendurnir sjái þau ekki öll....?
Vorum nálægt samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
stjórninni sýnt rauða kortið með nær 100% samstöðu. Skilja það? Nei. Afneitun a la grande.
Best þótti mér þó gullkorn helgarinnar hjá Steingrími þar sem honum fannst svo merkilegt hve margir hefðu sagt já og jafnast þessi spuni hans ekkert á gullbita helgarinnar.
Hann lét alveg eins og hann ætti ekkert í þessum hópi - virtist bara hafa getað afneitað honum sí svona - Alger snilld að bara nánast af barnslegri undrun horfa á þennan villuráfandi hóp sinn og bara að því er virtist trúa því bara sjálfur að hann ætti ekkert í þessu liði. Alveg stjórmerkilegt að láta svona - alger gullbiti helgarinnar.
Steingreímur er í svæsinni AFNEITUN. Þjóðin sagði sitt, nær 100% samstaða. Tími núverandi stjórnar er lokið - Þjóðstjórn strax, takk!
Guðmundur Karl Snæbjörnsson, 8.3.2010 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.