Starfa í umboði kjósenda

Kannski að stjórnmálamenn fari svona almennt að fara að átta sig á því að þeir eru ekki í venjulegri vinnu heldur starfa í umboði kjósenda. Ef þeir gera sig seka um veruleikafyrringu, siðferðisbrest eða eitthvað ámóta þá missa þeir traust kjósenda og eiga því einfaldlega að hverfa til annarra starfa.

Allir þeir stjórnmálamenn sem tóku stórar fúlgur að láni í von um skjótfenginn gróða eða tóku þátt í vafasömum ákvörðunum sem e.t.v. leiddu til hrunsins eiga að segja af sér og stíga til hliða þar til þeir hafa endurheimt sitt siðferðisþrek að nýju. Þetta er ekkert voðalega flókið og merkilegt að þeir sem  fóru með fúlgur út úr stofnfjárbraski sparisjóða og fleira viðlíka skuli ekki skammast sín til að víkja. Þeir eru ekki trausts verðir sem stjórnmálamenn ef nokkur vafi leikur á að þeir hafi forðað fé vegna upplýsinga sem aðrir höfðu ekki.

Kjósendur og þjóðin eiga að njóta vafans en ekki þeir sem hugsanlega fóru á sveig við lög eða siðferðisreglur.


mbl.is Illugi færði fram sterk rök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband