14.5.2010 | 12:09
Fáránleikinn í sinni fegurstu mynd!
Þetta er náttúrulega fáránleikinn í sinni fegurstu mynd! Það að skilanefnd Landsbankans hafi sett JÁJ í stjórn þessa fyrirtækis setur náttúrlega stór, já mjög stórt spurningamerki við hæfi skilanefnda bankanna. Það er full ástæða til að skilanefndirnar og þeirra vinna og vinnubrögð verði rannsökuð ítarlega og þeir sem í skilanefndunum sitja verða að standa skil á því að þeir hafi starfað þar af heilindum. Hvort skipan JÁJ og hugsanlegra annarra fallinna auðvisa í stjórnir fyrirtækja eftir hrun geta talist eðlileg vinnubrögð eður ei verður annarra að dæma en það er full þörf á að þetta verði í tímans rás allt skoðað mjög gaumgæfilega. Ballið er greinilega rétt að byrja.....
Jón Ásgeir segir sig úr stjórn House of Fraser | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þín orð.
Verð líka að viðurkenna að, sem almennur lesandi, finnst mér að þessi "frétt" Morgunblaðsins hefði getað verið ýtarlegri.
Við lestur hennar koma upp ótal spurningar sem ekki er vikið að einu orði og meginhluti hennar er endurtekið efni um "Stefnan birt í gær".
Agla, 14.5.2010 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.