4.6.2010 | 18:56
Þetta verður fróðlegt....
Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig maður af pólitík stendur sig í starfi borgarstjóra. Það vita allir hvernig borgarstjóratóllinn fór með Ólaf F, en sumir hafa komist í Seðlabankann eftir að hafa verið borgarstjórar. Og kannski stefnir Jón Gnarr þangað næst...?
Annars er spurning hvort ekki þarf að endurskrifa Kardemommubæinn eftir 4 ár þegar borgastjóratíð Jóns Gnarrs rennur út.... Og líkegt er að viðtalstímar borgarstjóra komi til með að slá áhorfsmet þegar þeir verða sýndir á Stöð 2!
Og það er gott að vita til þess að spillingin lifir með nýjum flokki, því hvað er Jón Gnarr að gera með að auglýsa bróður sinn?
![]() |
Jón Gnarr verður borgarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja mikil er tortryggni sumra? Ég er ekki í minnsta vafa um að Jón Gnarr og allir hinir "bæjarstjórarnir" munu valda þessu vel og af jákvæðni og gleði.
Léttleiki er ekki löstur heldur kostur hæfileika-ríks, hugsandi og velviljaðs fólks. Ekki veitir af núna? M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 16:48
...og þess vegna má kannski ekki gera gys að nýja borgastjórnanum, eða hvað....?
Ómar Bjarki Smárason, 11.6.2010 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.