13.6.2010 | 16:32
Snjallt bragð....
Þetta er snjallt hjá Hönnu Birnu að bjóða sig ekki fram til varaformanns, sem segir náttúrulega ekkert um hvort hún sækist eftir formanninum eða ekki....
En er ekki rétt að allir geri hrein fyrir sínum dyrum í þessum framboðsmálum. Ég er t.d. alveg ákveðinn í að bjóða mig hvorki fram til formanns né varaformanns.
Þetta hljóta að vera drepleiðinleg störf!
Og svo má ekkert í pólitík lengur og væntanlega fæst enginn í þetta þegar fram líða stundir, ef það er ekki hægt að hygla vinum og kunningjum lengur. Svo er vinnutíminn langur og kaupið lágt. Þeir sem eiga kost á öðrum störfum hljóta því í auknum mæli að sækja á önnur og öruggari og skemmtilegri mið.....
![]() |
Hanna Birna býður sig ekki fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu, var þetta einhver frétt? Var Hanna Birna einhverntíma búin að ámálga það að hún sæktist eftir varaformannsembættinu eða ætlaði að gefa kost á sér í kjöri? Er ekki mbl.is að búa til frétt? Og pupullin hleypyur upp til handa og fóta og veltir sér upp úr vitleysunni (það eru nú þegar komnar 12 bloggfærslur við "fréttina").
Óttar Felix Hauksson, 13.6.2010 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.