18.9.2010 | 16:09
Þá borgar Steingrímur.....
Þetta er nú ekki alveg í takt við það sem forsetinn var að segja, eða hvað... Hann virðist hlusta betur á þjóðina en ráðherrarnir í ríkisstjórninni. Ef það er eitthvert vafamál með það hvort íslensk þjóð eigi að borga skuldir óreiðumanna, þá er réttara að láta það mál fara sína leið fyrir dómstólum fremur en að einhverjir ráðherrar séu að lofa að borga því ráðherrar hafa eru framkvæmdastjórar sem sækja umboð sitt til Alþingis og það er Alþingis í umboði þjóðarinnar að ákveða hvað þjóðin borgar en ekki einstakra ráðherra, hverju nafni sem þeir nefnast. Ef ráðherrar fara ekki að vilja Alþingis og þjóðar, nú þá liggur þeirra leið til Landsdóms sem sker úr um lögmæti embættisverka þeirra, eða þannig þyrfti það kannski að vera.....
Hvað einsktaka ráðherrar ákveða hver fyrir sig að þeim finnist sanngjarnt að þeir borgi prívat og persónulega er kannski þeirra einkamál, en þjóðin vill ekki borga nema það sem henni ber með sanngjörnum hætti.
Steingrímur: Íslendingar munu borga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einmitt það sem ég hugsaði þegar ég las þennan pistil. Maðurinn er ekki í takti við þjóðina og oft finnst manni eins og hann sé að tala með byssuna í hnakkanum frá AGS og co. Hver veit nema það sé málið sbr. Economy Hitman, John Perkins.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 07:03
Það er mjög líklegt að hann sé að reyna að halda sjó með því segjast borga og alls ekki ólíklegt að það séu alls konar hótanir í gangi. En ef við borgum í hvert sinn sem einhver auðvisinn eða illa innrætt fyrir koma sér og þjóðinni í klandur þá er aldrei að vita hvar það endar.
Nú virðast ný lög í kjölfar Hæstaréttardóms eiga að sjá til að fólkið í landinu borgi allt það sem einstaklingar og fyrirtæki skulda. Ég verð hins vegar að viðurkenna að mér finnst miklu mikilvægara að hlífa fólkinu í landinu og heimilunum en illa reknum bönkum sem ekki hafa gert minnstu tilraun til að taka til í sínum ranni. Væntanlega verður þess ekki langt að bíða að stjórnendurnir, sem virðist víst lítið hafa fækkað þrátt fyrir minni umsvif bankanna,verða komnir á "árangurstengdar" bónusgreiðslur sem umbuna þeim fyrir að níðast á viðskiptavinunum líkt og fyrir bankahrunið....
Ef ríkisstjórnin og Alþingi halda að þjóðin láti þetta ganga yfir sig eina umferð enn, þá held ég að það sé hinn mesti misskilningur og alls ekki ólíklegt að það 9-menningarnir sem nú stendur til að dæma fyrir mótmæli á óréttlætinu eigi eftir að fjölga sér meira en um þann eina sem ein af mótmælendunum gengur með undir belti.....
Ómar Bjarki Smárason, 19.9.2010 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.