Veit maðurinn ekki....

En veit maðurinn virkilega ekki að Írar eru með Evru en Ísendingar ekki.... Hann fengi sko ekki vinnu við hagfræði á Íslandi þessi svo hann er heppinn að búa í BNA.....
mbl.is Krugman: Krónan sýnir gildi sitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sæll Ómar Bjarki. 

Hvurslags rugl útúrsnúningar eru þetta eiginlega í þér. Ef þú lest fréttina og það sem Nóbelsverlaunahafinn Paul Krugman segir þá veit hann það mjög vel að það eru tveir ólíkir gjaldmiðlar í þessum tveimur löndum þ.e. Íslandi og Írlandi og að Evran er dragbítur á Írskt efnahagslíf. Á meðan krónan hjálpar íslenskum útflutningsgreinum og fleiri greinum atvinnulífsins gríðarlega sem hjálpar til við að draga úr atvinnuleysi, sem er u.þ.b. helmingi hærra í Írlandi en það er á Íslandi.

En auk þess hafa hátt í 300.000 Írar flúið land vegna kreppunnar sem er u.þ.b. 7% þjóðarinnar og það er uinga ogf menntaða fólkið sem fer og þau fara langt þau flýja ekki yfir til Evru landana nei þau fara mest til Ástralíu og Nýja Sjálands og Kanada og fæstir koma eflaust ekki til baka.

Sambærilegar tölur fyrir Ísland er að þjóðinni hefur fækkað um tvö til þrjú þúsund manns. Sem er langtum minna en allar  fyrri spár gerðu ráð fyrir. Fækkunin er í raun undir 1% og nú fjölgar íslendingum á ný meðan allar spár fyrir Íra eru kolsvartar og sýna áframhaldandi fjöldaflótta fólks frá "Evrusælunni".

Nóbelsverðlauanahafinn Paul Krugman er einn af virtustu hagfræðingum heimsins og þó hann sé Bandaríkjamaður þá hefur hann kynnt sér efnahagsmál Íslands og Evrópu ákaflega vel og skrifað fjölmargar viðurkenndar fræðigreinar um það efni.

Hann gæti fengið próferssorsstöðu við hvaða háskóla eða vísindastofnumn sem er hvar sem er í heiminum.

En hann fengi samt örugglega ekki vinnu hjá Samfylkingunni á Íslandi eða ESB trúboðinu heldur.

Hans vísindi passa nefnilega ekki trúboðinu þeirra !

Gunnlaugur I., 27.2.2011 kl. 10:56

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Þú virðist nú samt komast að sömu niðurstöðu og ég, Gunnlaugur. Þessi maður fengi ekki vinnu hjá Samfylkingunni eða ESB trúboðinu. Það var akkúrat það sem ég var að vísa til og það er gott að einhverjir koma auga á það hvað við erum heppin að vera ekki með Evru og standa fyrir utan ESB!

Ómar Bjarki Smárason, 27.2.2011 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 73435

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband