Okkar efnilegasti stjórnmála maður - bjartasta vonin í íslenskri pólitík

Það er Íslendingum líkt að vilja losa sig við þá sem skara fram úr og eru heiðarlegir í  pólitík. Meðan svo er verður að teljast ólíklegt að þessari þjóð fari fram og nýtt Ísland verði nokkurn tíma endurreist á rústum þess sem hrundi haustið 2008.

Það að vilja bola í burtu einum efnilegasta stjórnmálamanni landsins, sem er tilbúinn að standa vörð um þau sjónarmið sem hann var kosinn til er alveg með eindæmum og sannast sagna stórfurðuleg afstaða. Maður hefði frekar búist við að "sannir" vistri menn tækju sjálfa sig og þá fulltrúa sem þeir kusu á Alþingi aðeins alvarlegar en þetta fremur en að fylgja forystu í blindni í þeim hliðarsporum sem hún tekur frá því sem lofað var fyrir síðustu kosningar. Leiðin á milli Grundarfjarðar og Brussel er greinilega farin að styttast ískyggilega mikið.

 Stattu þig Ásmundur Einar. Þú ert ein af okkar fáum sólargeislum í svartnætti íslenskrar pólitíkur.....!!!


mbl.is Vilja að Ásmundur Einar segi af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Pólitík á Íslandi er mannskemmandi eins og hún er stunduð í dag. Það þarf sterk bein að vera heiðarlegur. Og það er þreytandi til lengdar að taka endalaust tillit til fólks sem er í grunnin óheiðarlegt, án þess að vita af því sjálft, og ver sig með að það verður móðgað af hinum og þessum ástæðum sem er bara leikrit sem það setur upp sér til varnar.

Ég styð þennan Ásmund Einar 100% og alla sem sem fylgja honum að málum...

Óskar Arnórsson, 25.4.2011 kl. 08:49

2 Smámynd: Benedikta E

Stjórnmálin þurfa fleiri Ásmunda í sínar raðir - HEYR - HEYR - fyrir Ásmundi Einari Daðasyni.

Benedikta E, 25.4.2011 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband