6.8.2011 | 10:33
Evran dreifir huga og kröftum
Það eina sem Evran býður íslenskri pólitík upp á í augnablikinu er að dreifa huga og kröftum frá aðkallandi verkefnum af þeirri einföldu ástæðu að við verðum ekki gjaldgeng Evruþjóð fyrr en í fyrsta lagi eftir 10 til 15 ár. Því hlýtur það að vera krafa íslenskra kjósenda að hér sitji ríkisstjórn sem hugsar í þeim raunveruleika sem við búum við og einbeiti kröftum sínum að því að leysa þau vandamál sem mest eru aðkallandi, komi atvinnulífinu á réttan kjöl, lækki skatta til að atvinnulíf og almenningur lifi og dafni sem best.
Ágætu ráðherrar, þingmenn og Þorsteinn Pálsson: Fyrir alla muni hættið þessu Evruhjali og snúið ykkur að því að finna þær lausnir sem duga til þess að koma atvinnulífi hér á almennilegt skrið aftur og síðan getið eytt tíma ykkar á elliheimilunum í að tala um Evruna og hvað allt hefði nú verðið betra ef við hefðum hugsanlega verið miklu betur sett ef við hefðum getað tekið upp Evruna árið 2011 svo maður tali nú ekki hefðum við verið gengin inn í ESB og búin að taka upp Evru fyrir hrunið sem þá hefði hugsanlega ekki orðið.....
Segir evru veita stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.