Æ - er nú ekki hægt að finna eitthvað jákvæðara...?

Mikið skelfing hljóta blaðamenn og þáttastjórnendur Kastljóss og annarra þjóðmálaþátta að vera andlega geldir ef þeir geta fátt annað gert en að velta sér upp úr svörtustu afkimum þjóðfélagsins. Haldið þið, annars ágætu blaðamenn, að það sé einmitt þetta mál og svo öll hin sem velt hefur verið upp í Kastljósinu, sem þóðarsálin þarf helst á að halda?

 Ef þessu fer ekki að linna, þá legg ég til að yfirmönnum þeirra fyrirtækja og stofnana sem veita fjölmiðlum þeim sem standa í svona þáttagerð,  verð sagt upp og ðrum með jákvæðara hugarfar og lífssýn verði falið að leysa þá af hólmi.

Góða og vandamálalausa helgi!


mbl.is Margt skrítið við þetta hrottalega mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband