Víkingabærinn alltaf soldið á eftir....

Alltaf hefur nú Reykjavík svolítið frumkvæði á Hafnarfjörð, því ef mig minnir rétt þá var komið rafmagn á Reykjavík fyrir 1930..... Rétt að halda þessu til haga...!
mbl.is Rafmagn komið á í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhallur Sverrisson

Jaaa, til að halda sögunni nú til haga kom rafmagn fyrst til Íslands í Hafnarfyrði. Það var hann Jóhannes Reykdal sem smíðaði fyrstu rafmagnsvirkjun landsins 1904.

http://www.rafmagn100.is/johannes.htm

Þórhallur Sverrisson, 31.10.2011 kl. 06:50

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Þakka þér fyrir þetta, Þóhallur.

Svo það er kannski ekki að undra að þetta gamla rafkerfi þeirra Hafnfirðinga gefi eftir og bili annað slagið....eða kannski þolir Hafnarfjarðarkerfið illa að fá inn "erlent" rafmagn frá HS Orku...?!

En það er gott að halda til haga sögu rafvæðingarinnar ekki síður en sögu hitaveitnanna.

Ómar Bjarki Smárason, 3.11.2011 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband