Óþarfi fyrir "strákana okkar" að leggjast í þunglyndi

Það er nú ekki eins og himinn og jörð séu að farast þó við töpum fyrir stórgóðu liði Rússa, sem hafa úr mun stærri hóp að velja en við. Þeir eru búnir að fara í gegnum þann öldudal sem gætum þurft að ganga í gegnum núna, því það eru einfaldlega of mikil afföll í liðinu til að hægt sé að ætlast til kraftaverka af því í hverjum.

 Þið eruð að byggja upp nýtt lið, strákar. Reynið því að spila þann létta og skemmtilega handbolta sem þið kunnið best og þar sem flestir fá að spila sem mest. Takið einn leik í einu og horfið til framtíðar.

 Og endilega látið Þóri um vítaköstin!


mbl.is Aron: Ég biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 73810

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband