Merkileg frétt um mikla orku

Þessi frétt í Morgunblaðinu í morgun er merkileg fyrir margra hluta sakir. Eins og oft er með fréttir þá er það oft merkilegt sem ekki er sagt en þessi hola var því miður boruð andi nærri holu sem ref allt af sér vegna þess að ekkert réðst við hana og úr varð "Sjálfskaparvíti".

 Það þurfti því ekki að koma neinum á óvart að IDDP-1 holan hitti á kviku rétt neðan við 2 km dýpi. En vissulega leystu Jarðbornanmenn úr þeim vandmálum sem upp komu á snilldarlegan hátt og margt hafa menn lært á þessari holu þó hún næði ekki því markmið að vera bæði djúp og heit og endaði bara með því að vera heit. Og það mjög heit.

En að líkja þessari holu við "Enhanched Geothermal System" (EGS) finnst mér nokkuð langt út af leið farið í skilgreiningum á því hugtaki. Í einfeldni minni hélt ég að EGS kerfin byggðu á því að boraðar væru a.m.k. tvær holur og að bergið á milli þeirra væri brotið háþrýstingi og síðan væri vatni dælt ofan í eina og upp úr annarri. En maður lærir alltaf eitthvað nýtt....

Af þeim krækjum sem fylgja hér að neðan að dæma að þá sýnist mér ég þó e.t.v. hafa eitthvað til míns máls og e.t.v. þurfa viðmælandi og greinarhöfundur að skerpa aðeins á hugtakanotkuninni....? Dæmi hver fyrir sig!
https://www.google.is/search?q=enhanced+geothermal+systems&client=firefox-a&hs=fGn&rls=org.mozilla%3Aen-GB%3Aofficial&channel=sb&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=fbMyU4jmOqnT0QWNuICQAw&ved=0CDgQsAQ&biw=1476&bih=852&dpr=1.25

http://egec.info/wp-content/uploads/2013/06/Fact-Sheet-on-EGS-Why-it-is-different-from-shale-gas..pdf


mbl.is Kvikuholan við Kröflu vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband