Tækifæri fyrir WOW

Þarna er tækifæri fyrir flugfélagið WOW að auka vinsældir sínar með því að sýna lipurð og liðlegheit við fólk sem missir af flugi af ástæðum sem það augljóslega réði ekki við, því ekki stjórna þau veðri og allra síst hvort dreifikerfi rafmagns í landinu er í lagi eða ekki.

Ég skora því á WOW að láta miða þessa fólks gilda í næsta flug þannig að tjón þess verði lágmarkað. Slíkt yrði félaginu til mikils sóma.

En svo þarf e.t.v. að hvetja fólk til að tryggja sig fyrir svona skakkaföllum um leið og það bókar....?


mbl.is „Wow ber ekki ábyrgð á veðri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Eigandi wow þarf að fatta, að þótt þetta fólk ferðist aldrei aftur með wow, þá eru þeir gangandi auglýsing, því miður fyrir wow.

Þeir munu svo sannanlega láta alla vini og vandamenn vita af þessu. Jafnvel pósta á bloggsíður,á síður hjá tímaritum og dagblöðum ofl.

Ef wow sæi nú sóma sinn í að láta miðana gilda, þá yrðu þessir ferðalangar besta auglýsing wow í Suður Ameríku.

Koma svo Skúli !

Birgir Örn Guðjónsson, 23.2.2015 kl. 19:55

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

 Mikið rétt, Birgir Örn....

Ómar Bjarki Smárason, 23.2.2015 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband