Góðar fréttir fyrir Breiðdalssetur

Þetta eru góðar fréttir og borkjarnasafnið á vonandi eftir að renna styrkari stoðum undir rekstur Breiðdalsseturs.

Það er ástæða til að þakka öllum þeimm sem komið hafa að því að fylgja hugmynd þessari eftir en það þarf samhent átak margra til að koma svona verkefni í kring þannig að það verði að veruleika.

Vonandi fá borkjarnarnir góðar móttökur í nýjum heimkynnum og kannski fær almenningur með þessu tækifæri til að kynnast þeim rannsóknum sem unnar hafa verið í tengslum við virkjanir, jarðgangagerð og grjótnámsrannsóknir.


mbl.is 300 tonn af borkjörnum til Breiðdalsvíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband