Innanríkisráðherra talar skýrt í flugvallarmálinu

Það er gott að heyra að innanríkisráðherra talar enga tæpitungu í flugvallarmálinu svo líklega verður borgarstjóri afturreka hvað varðar byggingar við NA enda NA-SV flugbrautarinnar. Væntanlega þarf að kanna hvort verið er að gera borgina  bótaskylda með því að leyfa byggingu risahótels sem skaðar öryggi flugvallarins því væntanlega eru landslög skipulagsmálum æðri? Og það hljóta að gilda sömu lög fyrir borgarstjóra og aðra þegna þessa lands!

Stjórnmálaflokkar þurfa leiðtoga sem tala skýrt og það er greinhelga að koma fram pólitískur leiðtogi sem ætlar að láta að sér kveða í framtíðinni.


mbl.is Byggingar raski ekki öryggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ríkið verður að taka flugvallarsvæðið eignarnámi, annars geta menn sagt astala vista bye bye við flugvöllinn.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 1.10.2015 kl. 14:05

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er líklega eina ráðið til að leysa úr þeim hnút sem þar er uppi....

Ómar Bjarki Smárason, 8.10.2015 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband