Vonandi bara fyrsta skrefið í endurheimt mýra

Það er gott að sjá þetta sameiginlega framtak, eða átak, forseta Íslands, umhverfisráðherra og Landgræðslustjóra. Nú verður Vatnsmýrin vonandi þeirra næsta stoppistöð og auðvitað ætlumst við til að borgarstjóri bætist í hópinn þegar þau fylla upp í skurði og holur þær sem Valsmenn nú grafa og ógna Vatnsmýrinni og sjálfri Tjörninni. Eða er Reykjavíkurborg bara stikk frí þegar kemur að umhverfismálum?


mbl.is Hófust handa við verkið á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 73891

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband