Opnun Jarđfrćđiseturs: Í fótspor dr. Walkers á Breiđdalsvík

 

Dagskrá opnunar Jarđfrćđiseturs á Breiđdalsvík

laugardaginn 23. ágúst 2008 kl. 13:30 - 18:00

í Gamla Kaupfélaginu

 

 

13:30            Opnunarhátíđ

 

13:30   Tónlistaratriđi (undir stjórn Arons Axel Cortes).

14:00   Páll Baldursson, sveitarstjóri, býđur fólk velkomiđ og kynnir fundarstjóra Sverrir Hauk Gunnlaugsson.

14:10   Afhending gagna dr. Walkers. Hazel og Alison Walker afhenda Ómari Bjarka (f.h. setursins) gögn dr. Walkers.

14:30   Hjörleifur Guttormsson: Hugleiđing um hlutverk Jarđfrćđisetursins á landsvísu.

            Arnbjörg Sveinsdóttir, Ţingmađur NA-kjördćmis flytur stutt ávarp.

            Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri flytur stutt ávarp.

14:50   Opnun Jarđfrćđiseturs: Lord Ron Oxburgh flytur stutt ávarp.

15:00   Kaffi og léttar veitingar (tónlistaratriđi).

 

 

16:00            Málţing

 

16.00   Ian L. Gibson rifjar upp árin međ dr. Walker á Austurlandi.

16:40   Steve Sparks segir frá rannsóknum dr. Walkers eftir ađ Austurlandrannsóknum lauk.

17.00   Leó Kristjánsson segir frá samstarfi og sambandi dr. Walkers viđ íslenska jarđvísindamenn

17:20   Hjörleifur Guttormsson minnist verka dr. Walkers og áhrif á ţeirra á rannsóknir á Austurlandi.

18:00   Málţingi slitiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband