6.9.2008 | 17:02
Out of oil - into hot water: Lord Ron Oxburgh flutti fyrirlestur á vegum Breiðdalsseturs 28. ágúst 2008
Fimmtudaginn 28. ágúst s.l. flutti Lord Ron Oxburgh áhugaverðan fyrirlestur á vegum nýstofnaðs Jarðfræðiseturs á Breiðdalsvík. Fyrirlesturinn nefndi hann: "Out of oil - into hot water".
Fyrirlesturinn var haldinn í framhaldi af opnun Jarðfræðiseturs í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík, sem stofnað var til minningar um breska jarðfræðinginn dr. George Patrick Leonard Walker, sem vann mikið brautryðjendastarf í jarðfræðirannsóknum á Austurlandi á árunum 1955 - 1965 ásamt stúdentum sínum. Jarðfræðisetrið var formlega opnað af Lord Ron Oxburgh þann 23. ágúst s.l. að viðstöddu fjölmenni.
Í fyrirlestri sínum á Grand Hótel í Reykjavík fór Lord Ron Oxburgh yfir möguleikana sem við eigum þegar olíuna þrýtur og nefndi m.a. möguleika á því að vinna fljótandi eldsneyti úr sorpi, og þá ekki bara því sorpi sem til fellur í dag, heldur gætu gamlir aðgengilegir sorphaugar orðið verðmætir í þeim tilgangi í framtíðinni. Morgunblaðið birti viðtal við Lord Oxburgh á síðu 20 laugardaginn undir fyrirsögninni "Dagar ódýrrar orku að baki" og hér að neðan er krækja í það viðtal fyrir þá sem áhuga hafa á því.
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 73991
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.