14.5.2009 | 10:35
Á hverja er verið að setja þessi höft?
Þau eru skrýtin þessi gjarldyrishöft, sem virðast einkum sett á venjulegt fólk sem þarf að hafa eðlileg samskipti erlendis. Á meðan virðast braskarar komast úr landi með heilu skjalatöskurnar af Evrum og væntanlega öðrum gjaldeyri líka og skipta þeim svo í erlendum bönkum og fá um 260 kr fyrir Evruna. Svartamarkaðsgengið hér innanlands virðist svo vera a.m.k. um 200 kr fyrir hverja Evru á meðan skráð gengi er í kringum 170 kr.
Þarna er augljóslega verið að taka stöðu gegn krónunni og yfirvöld hlóta að hafa einhver ráð til að sporna við því. Erlendu bankarnir sem standa í þessu geta tæplega talist stunda lögleg viðskipti, alla vega eru þau siðlaus.
Í Ástralíu er spurt hvort maður sé með meira en AU$10.000 þegar maður yfirgefur landið, í dollurum eða öðrum gjaldmiðli, en þetta erum um 1 milljón króna. Það hljóta að vera einhverjar reglur um þetta hér.
Þaulsetin gjaldeyrishöft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru því miður alltaf við, almenningur sem þurfum að blæða fyrir glæpahyskið!
Manni finnst ótrúlegt hvað fólk er rólegt yfir þessu því þetta er ekkert annað en viðbjóðslegt ofbeldi!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 13:44
Önnur góð spurning er: Hvað er verið að gera til að vinna að afnámi haftanna?
Unnur Brá Konráðsdóttir, 14.5.2009 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.