9.8.2009 | 22:18
Drottnunarþjóðir hegða sér oft undarlega
Hegðun drottnunarþjóða er stundum undarleg gagnvart frumbyggjum. Þannig gerðu Ástralir mun umfangsmeiri ráðstafanir með börn frumbyggja þar, þannig að seint grær um heilt á milli frumbyggjanna og hvíta meirihlutans þar.
Fróðlegt væri að skoða hvort Danir hafi gert einhverjar tilraunir með okkur íslendinga í fortíðinni, eða vorum við kannski bara heppin að sleppa frá þeim áður en til þess kæmi...?
Svo má kannski spyrja sig hvort einkavæðing bankanna á Íslandi og aðlögun okkar að ýmsum reglum ESB sér tilraunastarfsemi með fámenna þjóð, þó ég ætli ekki að fara að líka því saman við meðferð Dana og Ástrala á ósjálfbjarga börnum......
Farsælast er fyrir þjóðir að ráða sér sjálfar.
![]() |
Grænlensk börn sem tilraunadýr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Bjarki. Ég tek undir þessar vangaveltur þínar. það er til gott og vont í öllum þjóðum og heimsálfum og við vitum svo lítið um hvað gerst hefur í raun. Ekkert svart-hvítt í því. Stöndum með okkar þjóð og sameinumst um það með hjálp almættissins.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.8.2009 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.