Fyrirgreiðslubankar hinna fáu og bankaleyndin....

Er nú ekki full ástæða til að efla bankaleynd til þess að svona óþægilega upplýsingar fljóti ekki upp á yfirborðið....? Og höfum við ekki verið að kalla eftir því lengi að fá fleiri konur í stjórnir fyrirtækja og svo mega þær ekki sjá til þess að fyrirtæki eiginmannsins fái "eðlilega" bankafyrirgreiðslu....
mbl.is Skuldar milljarða og eiginkona forstjórans í bankaráði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ómar Bjarki. Svona lagað líðst ekki í Noregi. Bara á spillta Íslandi. Megi almættið hjálpa þessari stjór sem nú situr að halda út stíðið við mafíukóngana. Ég styð stjórnina alla vega.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.8.2009 kl. 22:11

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Og þar áttu væntanlega við það að þú styðjir stjórn stjórn bankans. Og kannski ertu komin með skýringu á því af hverju f.v. bankastjóri sem settist að í Noregi er kominn aftur heim á skerið....? En ríkisstjórnin er nú svo sem ekki mikið að stjórna. Og það er erfitt að styðja stjórnleysi. Svo hefur Samfylkingin og undanfarar hennar ekki sýnt sig í að vera minna spilltir en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn, þó e.t.v. gæti þeir hagsmuna með mismunandi hætti. Það verður fróðlegt að sjá skýrslu Páls Hreinssonar of félaga í nóvember.

Ómar Bjarki Smárason, 20.8.2009 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband