8.9.2009 | 22:58
Verða myntkörfulánarar dregnir til ábyrgðar...?
Fróðlegt viðtalið sem Sigmar átti við Gunnar Tómasson í Kastljósinu í kvöld (8/9/2009) um myntkörfulánin, verðtryggingu og fleira.
Gunnar heldur því fram að myntkörfulánin hafi verið ólögleg og vísar til laga nr. 38/2001 greina 13 og 14 og til viðurlaga vegna brota á lögum þessum í greinum 17 og 18.
Sé þessi túlkun Gunnars Tómassonar á lögunum rétt, þá er nokkuð ljóst að þeir sem lánuðu þessi lán eru skaðabótaskildir gagnvart lántakendum, sumum sem á röngum forsendum hafa verið settir á hausinn og í gjaldþrot. Ábyrgð ekki bara lánveitenda, heldur einnig Fjármálaeftirlits og e.t.v. Seðlabanka hlýtur að vera mikil í þessu máli.
Nú liggur á að unnið verði hratt að því að mál þeirra sem fengu myntkörfulánin verði leiðrétt hið fyrsta þannig að það fólk fái uppreisn æru og komi fjármálum sínum í eðlilegan farveg að nýju.
Fróðlegt verður að fylgjast með því hvernig Glitnir, Lýsing og e.t.v. fleiri bæta eignatjón þeirra sem hafa orðið fyrir því að einkabílar og atvinnutæki hafa verið seld nauðungarsölu fyrir slikk.
Það er stór spurning hver á að biðja hvern afsökunar á þessu myntkörfuklúðri öllu saman.....?
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.