23.9.2009 | 12:19
Kolvetni á Drekasvæði....!
Ef maður Googlar kolvetni fæst m.a. eftirfarandi niðurstaða:
"Kolvetni er sá orkugjafi sem við notum mest við daglegar athafnir (hreyfingu), þ.e. líkaminn notar kolvetnin sem orku.. þar af leiðandi ræðst það hversu ..."
Líklegra er nú að mistökin í þessari frétt séu blaðamannsins en þeirra sem buðu út olíuleitina. Og kannski kristallast í þessari frétt "ritstjóraleysið" hjá Morgunblaðinu.....?
![]() |
Engin sérleyfi á Drekasvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
andrigeir
-
ansigu
-
arnorbld
-
agbjarn
-
arnith2
-
arogsid
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
zippo
-
gudmundsson
-
bjorn-geir
-
brahim
-
baenamaer
-
daxarinn
-
doggpals
-
socialcredit
-
gustichef
-
elinora
-
erljon
-
estheranna
-
fannarh
-
fhg
-
gardar
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
klossi
-
mosi
-
bofs
-
gmaria
-
halldorjonsson
-
handboltafregnir
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidistrand
-
hlf
-
hildurhelgas
-
hjorleifurg
-
minos
-
ingagm
-
kreppan
-
naflaskodun
-
johannvegas
-
tankur
-
jonatlikristjansson
-
jon-bragi
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
askja
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinnp
-
kristjan9
-
larahanna
-
lindagisla
-
altice
-
maggib
-
elvira
-
marinogn
-
nilli
-
sumri
-
olafurjonsson
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
pallru
-
pallvil
-
valdimarg
-
ridartfalls
-
undirborginni
-
nafar
-
einherji
-
sjonsson
-
sigurjonth
-
1301493169
-
snorrithor
-
trj
-
tryggvigunnarhansen
-
valayates
-
tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 74168
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
C*H* - er það ekki kolvetni?
Daði Georgsson, 23.9.2009 kl. 13:07
Á Wikipedia er Olía skilgreind þannig:
"Olía er annars vegar þau kolvetni sem finnast í jörðu og eru fljótandi við herbergishita ..."
Kolvetni er skv. sömu heimild skilgreint þannig:
"Kolvetni er í efnafræðinni flokkur efnasambanda sem innihalda bara kolefni og vetni. Hlutföll kolefnis og vetnis í kolvetnum er ólíkt milli einstakra kolvetna."
Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2009 kl. 13:42
Þetta eru skemmtilegar pælingar og vonandi verður blaðamaðurinn fróðari þegar hann er búinn að kynna sér málið.....
Ómar Bjarki Smárason, 23.9.2009 kl. 15:04
Ég skil hvað þú átt við með "mistökum blaðamannsins", ég get ekki séð að farið sé með neitt rangt í fréttinni. (Aldrei þessu vant þegar mbl er annars vegar! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2009 kl. 16:19
Samkvæmt íslenskri málvenju eru kolvetni sama og Carbohydrates á ensku og því sætti ég mig illa við að þýða Hydro Carbons sem kolvetni einnig.... finnst það einfaldlega ekki passa... En efnaformúlan er C og H það er hárrétt.
Og samkvæmt orðabókinni þá eru Hydrocarbons þýdd sem kolvatnsefni en ekki kolvetni. Þannig að það er blaðamaðurinn sem þarf á endurmenntun að halda en ekki ég....!!!
Ómar Bjarki Smárason, 23.9.2009 kl. 17:45
Orðalag blaðamanns er í besta lagi ónákvæmt. Leitað er að jarðolíu og gasi, flóknum og samtvinnuðum efnasamböndum sem hegða sér öðruvísi undir þrýstingi í jörðinni en þegar þau koma upp á yfirborðið. Orðið ,,olíuleit" gefur nær 20.000 hit á Google og eðlilegast hefði verið að nota það.
Matthías
Ár & síð, 23.9.2009 kl. 21:06
Sammála þér Matthías....
Ómar Bjarki Smárason, 23.9.2009 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.