26.9.2009 | 10:11
Ætli vatnsútflutningur okkar sé nokkuð í hættu.....?
Þessi frétt hljómaði nú kunnulega, því það var kosið um þetta mál 9. júlí s.l. en bannið virðist hafa tekið gildi í dag. Nú er spurning hvort draumur okkar um vatnsútflutning er ekki í hættu, ef fleiri fara að dæmi þessa Ástralska bæjar til að hljóta grænni stimpil og draga úr CO2 áhrifum..... Kannski við ættum að flgjast vel með þessari þróun áður en að við fjárfestum of grimmt í vatnsútflutningi, ella gæti farið fyrir þvi líkt og fyrstu loðdýrabúunum og laxeldinu..... En fréttina má finna á meðfylgjandi vef: http://www.news.com.au/story/0,27574,25754710-5019059,00.html
En ef verið er að banna vatn í flöskum, verður þá ekki farið að banna að selja gosdrykki í flödkum líka..? Svar okkar við þessu gæti reyndar verið að flytja okkar vatn út í áldósum. Þannig styrkjum við innlendan iðnað.....
The residents of Bundanoon in July voted 355 to one to ban commercially bottled water, in an effort to reduce the town's carbon footprint.
Bundanoon launched the Bundy-on-Tap initiative at a parade and an official switchover today, attended by 400 locals and visitors. Free water stations on the main street and school were turned on for the first time, while Bundy-on-Tap reusable bottles went on sale across the town.
The four water stations will be open 24 hours a day.
Free chilled water will also be available in the town's stores.
Bundy-on-Tap organiser and local businessman Huw Kingston said it was a proud day for Bundanoon, a couple of hours south-west of Sydney.
"From something to go from an idea to reality, I think there is a lot of pride in the town today," he told AAP.
Mr Kingston said the ban had put Bundanoon "on the map", and he was confident it would inspire other towns to adopt similar boycotts.
"It is catching on - there are a lot of towns worldwide that have been in touch about this, and obviously we're happy to help as a small community," he said.
Vatn á flöskum bannað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með fernur?
Björn Birgisson, 26.9.2009 kl. 13:59
Það er góð spurning og þær eru álhúðaðar! Annar er þetta líklega spurning um einnota umbúðir og það að minnka notkun á þeim. Og það sem vinnur með okkur er náttúrulega að heiminn mun vanta vatn og við þurfum ekki stóra sneið af markaðnum til að lifa....
Ómar Bjarki Smárason, 26.9.2009 kl. 14:56
Hver flaska af vatni í plasti mengar í andhúslofti sama og meðalbíl sé ekinn 1 km af CO2
Vatnsverksmiðja í Þorlákshöfn skilar um 30.000 ton af CO2 og ætti því að vera inni umhverfismata eins og Sementverksmiðjan á Akraneri sem skilar svipuðu magni.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 26.9.2009 kl. 20:05
Sama gera væntanlega gosdrykkjarflöskurnar, Sigurjón, þannig að allt þarf þetta að vera með. Spruning hvenær umhverfissinnar fara að ganga í verslanir og hella niður vatni og gosi....
Ómar Bjarki Smárason, 26.9.2009 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.