15.10.2009 | 22:28
Væntingafélagið ehf - Hér er tryggt eftir á - ekki í anda VÍS....!
Eiga þeir svo ekki fyrir því sem þeir voru að semja um að kaupa....! Var það ekki VÍS sem hafði slagorðið: Þú tryggir ekki eftir á.....?
Ég hélt í einfeldni minni að hér væri um að ræða fjársterkan kaupanda sem væri að koma með gjaldeyri inn í landið. Svo er greinilega ekki, eða hvað.
Þetta virðast ósköp svipaðir viðskiptahættir og hjá föllnu auðvisunum... féð er sótt til annarra sem síðan verður hent út þegar og ef þetta stefnir í að verða stöndugt fyrirtæki.
Það væri gaman að sjá hvaða "snillingar íslenskir" standa í þessu með Magma Energy, en eitthvað eru nú fingraförin kunnuleg.....
Magma með hlutafjárútboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinnubrögð Sjálftökuflokksins eru þarna greinileg. Þeir seldu líka bankana einhverjum glæpamönnum fyrir lánsfé á sínum tíma. Þetta er vægast sagt hlægilegur spillingargjörningur í 2007 stílnum.
Guðmundur Pétursson, 16.10.2009 kl. 00:22
Er þetta ekki enn ein myndin hvernig fólk er haft að fíflum? Fólk er vélað til að kaupa hlutabréf með beinhörðum peningum. Síðan búa braskaranir til einhverjar risastórar fjármálabólur í þeim tilgangi að sölsa undir sig fé litlu hluthafanna.
Þetta gerðist með Exista, þetta gerðist með bankana og þetta gerðist með önnur félög. Hvaða félag er næst? Kannski þetta Magma?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 16.10.2009 kl. 11:12
Það er spurning, Guðjón, en vafalaust verða einhverjir ríkir af þessu, alla vega tímabundið..... En kannski er þetta viðskiptamódel sem á eftir að verða hornsteinninn í björgun íslensku þjóðarinnar......?
Ómar Bjarki Smárason, 17.10.2009 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.