18.10.2009 | 21:39
Kannski skoða þeir líka....
Kannski þeir að kíkja á þátt Breta í falli bankanna einnig, svona úr því að þeir eru að skoða þetta á annað borð. Hafi Brown og Darling átt þátt í falli bankanna hlýtur ábyrgð þeirra að vera allnokkur, eða hvað....?
Auknar líkur á breskri rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sú rannsókn yrði af öðrum toga og pólitískum. Það er hinsvegar full þörf á að leysa einhverja hluta rannsókar á innra starfi bankanna unda pólitískri þöggun embættismannakerfisins á Íslandi.
Árni Gunnarsson, 18.10.2009 kl. 21:58
Það er mikið rétt, Árni. Það er nauðsynlegt að fá utan að komandi aðila til að skoða það. Annars er fróðlegt að sjá að "bónusar" tíðkast enn í breskum bönkum, þrátt fyrir að illa ári í Bresku efnahagslífi. Undarlegar stofnanir þessir bankar.
Ómar Bjarki Smárason, 18.10.2009 kl. 22:05
Völdin eru þar sem peningarnir eru. Peningarnir eru í bönkunum og eigendurnir margir hverjir gjörsamlega siðblindir af græðgi.
Það getur varla verið auðvelt að vera fullkominn starfsmaður í kofanum á Austurvelli með suma af þessum græðgis og valdasjúklingum innan veggja til að tefja og eiðileggja öll verk sem verið er að vinna.
Kanski ekki verra að Bretar rannsaki aðeins líka. Stærsta baráttumál Evu Joly er uppræta spillingu í Evrópu. Það hef ég lesið um í Norsku blöðunum. Þannig er myndin af henni í Noregi. Sem betur fer höfum við þá ágætu konu með sitt aðstoðarfólk á okkar bandi.
En sumir sjálfstæðismenn virðast verða andsetnir og hálfbrjálaðir þegar þeir heyra minnst á þessa réttlátu klóku konu. Þannig afhjúpa sjálfstæðismenn sumir hverjir sig og sinn þátt í soranum. Þetta er mín skoðun.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.10.2009 kl. 10:02
Bretar felldu þessa tvo banka vegna pólitískra hagsmuna Gordon Browns sem stóð eins og þurs eftir þegar Lehman Brothers féll og Bretar töpuðu stórfé. Það er nefnilega ekki hægt fyrir forsætisráðherra Breta að setja hryðjuverkalög á USA, en hægur vandi þegar í hlut á örríki á hjara veraldar. Kaupthing Singer & Friedlander var felldur vegna þess að verið var að koma bönkum í UK til bjargar og einhverjum bankanum þurfti að fórna. Hvað sem segja má um framferði íslenzu bankamannanna sem var auðvitað ekki gott, er hitt líklegast að hvernig sem rekstrinum væri háttað hefðu aðgerðir eins og Bretar höfðu í frammi gegn þessum tveim bönkum, valdið falli. Eva Joly er sjálfstæðismönnum mjög kær enda er hún nánast ein um að kynna málstað Íslands á erlendri grundu, þar sem ráðamenn þjóðarinnar annað hvort mega ekki vera að því eða láta hjá líða vegna þess að það gæti komið ESB umsókninni illa.
Skúli Víkingsson, 19.10.2009 kl. 16:01
Sumir sjálfstæðismenn, ekki allir. Hlustaði á Ingva Hrafn fyrir stuttu og varð hissa á ræðu hans um hvað Eva væri nú varasöm. Hann var svo reiður að ég hélt að hann myndi sprengja sjónvarpstækið. Hef talið hann réttlátann og var því mjög hissa á þessu. Ég missi mig í að kalla fólk sjálfstæðishyski þegar eég heyri svona lagað. Það er víst ekki sérlega fallega sagt, en ég er nú með þeim ósköpum gerð að verða reið eins og Ingvi Hrafn og fleiri. Skoðanirnar eru auðvitað misjafnar.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.10.2009 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.