Mátti vera öllum ljóst að bankar eru þvottavél fyrir peninga

Þegar maður þvær þvott þá notar maður þvottavél, en þar sem flestar þvottavélar fara heldur illa með peninga, þá kaupa menn sem slíka iðju stunda, sér auðvitað banka.....

Og svo má spyrja sig hvorir fari verr með peningana, þvottavélin eða bankarnir..... alla vega fara þvottavélarnar betur með þjóðina..... en þjófana.....


mbl.is Ásakanir um peningaþvætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæll Ómar. Ég er nú ein af þeim sem þykist hafa vit á öllu en ég var og er ekki viss með bankana hvað varðar peningaþvætti. Ég viðurkenni þó að oft leiddi ég hugann að því hvort það gæti verið. Það var reyndar áður en ljóst var að Kaupþing fjármagnaði kaupin á Landsbankanum. Ég held að Landsbankinn hafi verið með þeim fyrstu til að taka upp reglur um peningaþvætti. Kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 29.10.2009 kl. 22:44

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Sæl Kolla - þetta er eða var allt soddan endemis rugl með bankana eins og svo margt annað á þessu blessaða landi okkar.

En ég geri ráð fyrir að Landsbankinn hafi sett reglur fyrir alla aðra en eigendur og hugsanlega stjórnendur....

Ómar Bjarki Smárason, 29.10.2009 kl. 23:34

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já auðvitað hafa verið mismunandi reglur eftir því hvort fólk var hlaupandi á gólfinu eða sat í stóru stjórninni. Það virðist hafa verið svo um allar reglur. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 29.10.2009 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband