1.11.2009 | 00:04
Getur fanginn treyst því að böðlinum mistakist í annarri tilraun?
Ef það á að rétta þeim, sem komu þjóðinni í það klandur sem hún er í fyrirtækin að nýju, þá má kannski líkja því við að böðullinn fái annað tækifæri mistakist honum að taka dauðadómsfangann af lífi í fyrstu tilraun.
Á virkilega að treysta þessum mönnum fyrir lífæðum þjóðarinnar, öðru sinni....? Væntanlega fær einhver að bera á því pólitíska ábyrgð þegar næst verður kosið....
1998: Eigendur njóta trausts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bara skil þetta ekki. Af hverju er þá ekki komið til móts við alla sem reka fyrirtæki og þeim sýnd svona tiltrú? Já það verður tekið eftir hvernig ráðamenn haga sér..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.11.2009 kl. 01:21
Það að njóta trausts á Íslandi þýðir á mæltu máli að þú sért gjöspilltur glæpamaður og hafir verið duglegur að ausa fjármunum í gegnumsýrða spillingar stjórnmálaflokka eins og Sjálftökuflokkinn, Framsóknar ógeðið og Samspillinguna
Guðmundur Pétursson, 1.11.2009 kl. 06:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.