16.11.2009 | 22:21
Og hver borgar þá skuldirnar....
Skuldirnar verða væntanlega greiddar af hagnaði af verslunarrekstrinum, því erfiðlega hefur nú gengið að búa til peninga úr engu, þó það hafi verið reynt, reynt og reynt af svokölluðum útrásarvíkingum og núverandi auðvisum.
Dettur einhverjum í hug að það gangi eitthvað betur í annarri umferð.....?
Á þjóðin virkilega að greiða þetta..... Mikil er samúð þjóðar vorrar með verslunarrekstri....
Ef rekstur Bónuskeðjunnar stendur undir þessum lánagreiðslu, þá er nú ekki dónalegt að stunda slíkan rekstur - og það vita þeir náttúrulega best sem við þetta hafa fengist undanfarin 20 - 40 ár..... Og vitanlega þarf fyrirtæki sem þarf að borga þessar upphæðir úr rekstri að fá vinnufrið til að vinna sig út úr vandanum.
Hvernig ætli heimspekin tæki nú á svona hegðun og þeirri bankasiðfræði sem að baki liggur..?
Það veitir nú ekki af því að halda þjóðfund sérstaklega um þetta málefni...... ef að dýrin í skóginum eiga að vera í vinir og lifa í sátt og samlyndi við kvalara sína....
Munu ekki þurfa að afskrifa neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ómar Bjarki Smárason
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- ansigu
- arnorbld
- agbjarn
- arnith2
- arogsid
- thjodarsalin
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- bjarnihardar
- zippo
- gudmundsson
- bjorn-geir
- brahim
- baenamaer
- daxarinn
- doggpals
- socialcredit
- gustichef
- elinora
- erljon
- estheranna
- fannarh
- fhg
- gardar
- gudni-is
- gudbjorng
- klossi
- mosi
- bofs
- gmaria
- halldorjonsson
- handboltafregnir
- hallibjarna
- vulkan
- heidistrand
- hlf
- hildurhelgas
- hjorleifurg
- minos
- ingagm
- kreppan
- naflaskodun
- johannvegas
- tankur
- jonatlikristjansson
- jon-bragi
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- bassinn
- prakkarinn
- juliusvalsson
- askja
- ksh
- kolbrunerin
- kristinnp
- kristjan9
- larahanna
- lindagisla
- altice
- maggib
- elvira
- marinogn
- nilli
- sumri
- olafurjonsson
- omarragnarsson
- huldumenn
- pallru
- pallvil
- valdimarg
- ridartfalls
- undirborginni
- nafar
- einherji
- sjonsson
- sigurjonth
- 1301493169
- snorrithor
- trj
- tryggvigunnarhansen
- valayates
- tp
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll bloggvinur. Þessi þáttur var nú alveg sér á parti, finnst mér. Báðir stóðu sig með afbrigðum illa og auðvelt að sjá þegar verið var að fara kringum sannleikann. Óttalega fannst mér Sigmar lélegur þegar hann lét Jóhannes komast upp með að telja sér til tekna prósentutölu matarkostnaðar frá 1988 versus 2009 sem vitni um góðan rekstur þeirra feðga. Eins og aukin laun hafi ekki með það að gera hversu há prósenta af matarkostnaði er. Nei það var eins og laun væru óbreytt en maturinn hefði lækkað.. von að þessir gosar komist langt. Annað hvort fatta menn ekki hvað þeir eru sjálfhverfir eða þora ekki að svara fyrir sig. Ekki hef ég numið heimspeki en gæti samt trúað að þar þætti þetta komið gott og nú tæki einhver annar við keflinu. Þeir geta reynt að byrja upp á nýtt með hreint borð meðan fólk þarf að byrja upp á nýtt með allt í mínus og mest eftir þessa menn. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 18.11.2009 kl. 18:15
Sæl Kolla.
Þakka þetta. En það er rétt hjá þér með Sigmar. Hann var alveg með eindæmum dapur í þessum þætti. Líklega náði Jóhannes honum niður með sínum einstöku rólegheitum, nema þeir hafi báðir verið á róandi....?
Ómar Bjarki Smárason, 19.11.2009 kl. 14:15
Já talandi um það. Hvernig skyldi notkun á gleðipillum vera um þessar mundir. Ég man fyrir nokkrum árum var þjóðin að slá met í áti á þeim. Það hlýtur að vera markaður fyrir þannig lyf í þessu ástandi. Stundum finnst mér t.d. þingið ótrúlega rólegt. Annað en þegar Grétar Mar stóð æpandi í ræðustól eða þegar Steingrímur j var og hét kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 19.11.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.