Ýmislegt viðgengst í nafni "trúar".....

Það er ýmislegt sem viðgengst í nafni trúarinnar, því miður. Þegar farið er að berja fólk til að síkka pils, berja úr því kynhneigð, þá eru trúarbrögðin nú heldur betur á villigötum, hvaða nafni sem þau nefnast.

Þetta er misbeiting valds og trúarbragða þar sem illvirkjar og ofstækismenn sækjast eftir völdum til að geta stundað níðingsverk sín. Þarna er stundum stigsmunur, en ekki eðlis.....


mbl.is Táningsstúlka húðstrýkt opinberlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 29.11.2009 kl. 16:48

2 identicon

Samkv. Kóraninum  eiga  konur  að  klæðast  frá  toppi  til  tár. 

En  hér  er  smá  myndsería  frá  heimilislífi  ´Múhameðs  í  túlkun  listamanns:

http://www.faithfreedom.org/content/comic-strip-mohammed-and-zainab

Góða  skemmtun.

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 21:09

3 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er ýmislegt fróðlegt þarna, Helga, sem fær mann nú til að efast um að sumt geti kallast trúarbrögð. Eins og ég last þarna einhversstaðar eru þau sum fyrir "Intelectual Infants". Það eru líklega orð að sönnu og alveg stórfurðulegt hvað hægt er að draga fólk langt á asnaeyrunum þegar kemur að trúarbrögðum.

Ómar Bjarki Smárason, 29.11.2009 kl. 21:51

4 identicon

Góðan  daginn Ómar,

Hið  pólitíska  Íslam  er  byggt  á  félagslegum  aðstæðum  á  sjöundu  öldinni  á  Arabíuskaganum.   Það  fellur  ekki  að  aðstæðum  í  dag  á  Vesturlöndum.   Kóraninn  var  upphaflega  skrifaður  á  arabísku  og  ekki  ætlast  til  þess  að  utansvæðismenn  færu  að  lesa  hann,  enda  vissu  Mó  að  allt  viti  borið  fólk  mundi  skellihlæja  að  ruglinu  í  íslömskum  kennisetningum.    En  með  nægri  pólitískri  innrætingu  og  barsmíðum  þá  er  hægt  að  telja  varnarlausum  krökkum  trú  um  allar  tegundir  gríla. 

En  ég  held  líka  að  þessi  mikli  klæðnaður  hafi  verið  bráð  nauðsynlegur  á  Arabíuskaganum  út  af  sandstormunum  eða  ,,Khalina"  eins  og  þeir  eru  víða  kallaðir.  Annars  hefði  hörundið  innanlæra  á  konunum  orðið  eins  og  sandpappír.  Hver  vill  svo  sem  slíkt?

Nú  eru  þessi  færanlegu  fangelsi  orðin  eins  og  pólitískar  yfirlýsingar  og  hafa  algjörlega  misst  af  upphaflegu  notagildi, því  ekki  eigum  við  að  stríða  ,,khalina"  hérlendis  nema  þá  helst  stundum  í  uppsveitum  Rangárvallasýslu.  En  ég  hefi  ekki  heyrt  að  húsfreyjurnar  þar  hafi  klætt  sig  í  síðklæðnað  þess  vegna.

Bestu     kveðjur.

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 09:52

5 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Sæl Helga og takk fyrir þetta.

Þær eru nú svolítið "grófar" konurnar í uppsveitum Rángárvallarsýslu, en ég hafði ekki grein fyrir ástæðunni fyrr en þú bendir á þetta....!!!

Auðvitað hentar þessi klæðnaður vel þar sem sandrokið geysar, en að klæðast svörtu í hitum Mið-Austurlanda hlýtur að vera ansi hlýtt þegar hitinn fer yfir 40°C....

Ómar Bjarki Smárason, 30.11.2009 kl. 20:01

6 identicon

Já,  enginn  vafi  svona  klæðnaður  er  allt  of  heitur  á  Arabíuskaganum  hefði  ég  haldið.

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Bjarki Smárason

Höfundur

Ómar Bjarki Smárason
Ómar Bjarki Smárason

jarðfræðingur á Jarðfræðistofunni Stapa

Netfang: stapi@xnet.is

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gummi_Bjarna
  • Reykjavíkurbréf
  • ...ref_9_08_14
  • ...014_1233806
  • ...l_29_4_2014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 73967

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband